Fréttir — Veisluveigar

Áfram Ísland!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Andrúmsloftið í samfélaginu er skemmtilega spennuþrungið um þessar stundir. Margir eru að halda EM veislur heima fyrir sem og á vinnustöðum. Umræðan í samfélaginu snýst að miklu leyti um frammistöðu A-landslið karla í handknattleik á Evrópumótinu sem stendur nú yfir í Þýskalandi. Það er sama stemmning hjá okkur í Tertugalleríinu og viljum við mæla með skotheldri leið til að koma gestum eða samstarfsfélögum skemmtilega á óvart með bragðgóðri súkkulaðitertu með íslenska fánanum. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns...

Lestu meira →

Marengsbomba er ómissandi á áramótunum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eins og flestir vita eru oft girnilegar sælkerakræsingar á boðstólum á áramótunum og við hjá Tertugalleríinu vitum hvað sælkerar vilja. Marengsterturnar okkar eru sérstaklega hentugar fyrir þá sælkera sem elska stökka áferð sem bráðnar í munni og veitir sælutilfinningu. Við bjóðum upp á þrjár mismunandi bragðtegundir af marengsbombum, hver annarri ljúffengari. Marengsbomban okkar er einstaklega falleg púðursykurmarengsterta með rjómafyllingu. Skreytt með marengsbitum, karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Marengsbomban fæst í 15 og 30 manna stærðum. Við hjá Tertugalleríinu heitum þér því að hún mun slá í gegn! Hrísmarengsbomban okkar er 15 manna bomba úr tveimur lögum af púðursykursmarengs með hrískúlum...

Lestu meira →

Hátíðarkveðja!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er senn að líða. Við óskum þess að þið njótið hvíldar um jólin og að nýja árið feli í sér tækifæri til gæfu og góðs gengis. Hafið í huga afgreiðslutíma og pöntunarfrest á veisluveigum frá Tertugalleríinu um áramótin 2023 27. des. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:0 28. des. – Fimmtudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 29. des. – Föstudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 30. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:0-12:00 31. des. – Sunnudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ 1. jan. – Mánudagur (Nýársdagur) LOKAÐ 2. jan. –...

Lestu meira →

Afgreiðslutími jól og áramót 2023

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslutími og pöntunarfrestur á veisluveigum frá Tertugalleríinu um jól og áramót 2023 verður sem hér segir: 23. des. – Laugardagur (Þorláksmessa) OPIÐ kl. 9:00-12:00 24. des. – Sunnudagur (Aðfangadagur) LOKAÐ 25. des. – Mánudagur (Jóladagur) LOKAÐ 26. des. – Þriðjudagur (Annar í jólum) LOKAÐ 27. des. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 28. des. – Fimmtudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 29. des. – Föstudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 30. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:0-12:00 31. des. – Sunnudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ 1. jan. – Mánudagur (Nýársdagur) LOKAÐ 2. jan. – Þriðjudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00   * Til að fá afhenta vöru á Þorláksmessu...

Lestu meira →

Fagnaðu fullveldisdeginum með veisluveigum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

1. desember er merkilegur dagur fyrir það leyti að hann er fullveldisdagur Íslendinga. Það var þann 18. júlí 1918 sem samningi var lokið við stjórnvöld í Danmörku um fullveldi Íslands. Um haustið fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um samninginn og var hann samþykktur af yfirgnæfandi meirihluta kjósenda. Íslendingar gátu því lýst yfir fullveldi sínu sunnudaginn 1. desember 1918 og varð Ísland lýst frjálst og fullvalda ríki. Íslendingar gerðu daginn ekki að þjóðhátíðardegi þegar í stað en ýmislegt gerði fólk sér til dagamunar. Íslenski fáninn var víða dreginn að húni og gert var kennsluhlé í skólum. Fálkaorðan, afreksmerki hins íslenska lýðveldis, var stofnuð...

Lestu meira →