Fréttir

Haltu uppá afmælið með veitingum frá Tertugalleríinu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríi Myllunnar elskum afmæli. Það skiptir ekki máli hvort um er að ræða sex eða 60 ára afmæli, við erum með veitingarnar. Vinsælasta tertan hjá Tertugalleríinu er Afmælistertan með nammi, texta og mynd en tertan er einstaklega bragðgóð. Afmælistertan er með einföldum súkkulaðitertubotni með súkkulaði, skreytt með lakkrís, M&M, ávaxtarhlaupi og dásamlegu brúnu smjörkremi á kantinum. Sendu okkur mynd og texta sem við prentum á tertuna. Valmöguleikarnir eru endalausir. Einnig er hægt að fá prentaða mynd á bollakökur. Skoðaðu bollakökurnar okkar hér!  Fátt er vinsælla í veislum en gott smurbrauð og bjóðum við upp á gómsætt úrval af...

Lestu meira →

Eurovision veisla Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í Eurovision og er það ekki síður jafn hátíðlegt og fermingartímabilið sem nú er að ljúka. Óhætt er að segja að Eurovision sé fastur liður í íslenskri menningu og erum við hjá Tertugalleríinu með fjöldan allan af veitingum tilvöldum í Eurovision veisluna. Komdu gestunum skemmtilega á óvart með tertu og bollakökum með mynd. Myndirnar eru prentaðar á gæða marsípan og myndin því fullkomlega neysluhæf. Taktu mynd, eða finndu hana í safninu þínu og sendu okkur. Skoðaðu allar okkur tertur með mynd hér! Heillaðu gestina með litríkum og ljúffengum snittum. Tapas snitturnar okkar slá einfaldlega alltaf í gegn...

Lestu meira →

Fagnaðu sumrinu með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er komið sumar og því tilvalið að slá til og halda sumarlega veislu með veitingum frá frá Tertugalleríinu. Bjóddu fólkinu þínu í heimsókn og auðveldaðu þér svo fyrirhöfnina með að panta veitingar frá Tertugalleríinu. Það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja. Fyrir sumarið mælum við með tapas snittunum okkar, en um er að ræða 5 tegundir af tapas snittum og þar á meðal er auðvitað vegan kostur. Litlu og litríku kleinuhringirnir okkar slá einfaldlega alltaf í gegn. Hægt er að velja um 5 mismunandi bakka af þessari dásemd. Skoðaðu úrvalið hér! Fyrir sætan endi...

Lestu meira →

Gerðu vel við mömmu á mæðradaginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Mæðradagurinn er sunnudaginn 12. maí næst komandi og því tilvalið að gera eitthvað sætt fyrir mömmurnar í lífi þínu. Mæðradagurinn var fyrst haldinn á Íslandi árið 1934 en dagar helgaðir mæðrum má rekja allt að þúsund ár aftur í tímann. Gerðu vel við mömmu á mæðradaginn með ljúffengum veitingum frá Tertugalleríinu. Við bjóðum upp á gott úrval af allskyns góðgæti með kaffinu. Skoðaðu úrvalið okkar af brauðtertum og rúllutertubrauðum. Af brauðtertum bjóðum við upp á 6 mismunandi tegundir og þar á meðal eru tvær vegan. Hægt er að fá brauðterturnar í tveimur stærðum, 16-18 manna og 30-35 manna. Þá er...

Lestu meira →

Auðveldaðu þér fyrirhöfnina við ferminguna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er í nógu að snúast og því tilvalið að losna við bakstur. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina og pantaðu veitingarnar frá Tertugalleríinu! 

Lestu meira →