Fréttir
Haltu uppá dag ísbjarnarins með kökum og kræsingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú á laugardaginn, 27. febrúar er hinn árlegi alþjóðlegi dagur ísbjarna og því er tilefni til að gera vel við sig með kökum og kræsingum. Haltu upp á dag ísbjarnarins. Pantaðu litríkar og girnilegar Makkarónur og klassísku og gómsætu Mini möndlukökur. Jafnvel er flott að finna góða mynd af ísbirni sem við prentum á ljúffenga súkkulaðitertu. Það gerist varla betra! Gerðu enn betur og pantaðu gullfallegar kokteilsnittur eða tapas snittur sem eru fullkomnar til að gera gott kvöld með þínum nánustu vinum og eða fjölskyldu enn betra. Veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu þína nánustu.
- Merki: dagur ísbjarnarins, kokteilsnitta, kokteilsnittur, makkarónur, mini möndlukökur, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, Súkkulaðitertur, tapas snitta, tapas snittur, tapassnitta
Búðu minningar á konudaginn með gómsætum kransabitum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn er á næsta leiti og hefð er fyrir því að makinn dekri við hann með öllum ráðum. Nú er hægt að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni. Gefðu makananum sæta gjöf! Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund - Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.
- Merki: dekra, eftirminnilegt, fallegar umbúðir, gómsætt, hefð, konudagur, konudagurinn, kransabitar, minningar, sæt gjöf, Sætt með!
Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, barn, börnin, Fjölbreyttni, fjölskyldan, fögnuður, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tertur með mynd, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur
Fátt er vinsælla en brauðtertur fyrir allar gleðistundir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí erum afar stolt af gómsætu og gullfallegu brauðtertunum okkar. Fátt er vinsælla í veislum en brauðtertur og tilvalið fyrir allar gleðistundir. Tilefnin eru mismunandi og því erum við með nokkar mismunandi girnilegar tegundir af brauðtertum og þar á meðal eru ljúffengar vegan brauðtertur. Ef þú vilt spreyta þig í brauðtertugerð í vetur fyrir brúðkaupið eða afmælisveisluna erum við líka með tilbúin bragðgóð sælkerasalöt. Skinku-, túnfisk- eða rækjusalatið auðveldar þér fyrirhöfnina fyrir veisluna. Hafðu svo eitthvað svolítið sætt með til að setja punktinn yfir i-ið. Með bitum, bollakökum eða öðru minna með verður tilefnið fullkomið. Skoðaðu svolítið sætt með >>
- Merki: afmælisveisla, brauðterta, brauðtertugerð, brúðkaupsdagurinn, smástykki, Sætt með!, þitt tilefni
Pantaðu gómsæta súkkulaðitertu með mynd fyrir öskudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er rétti tími til að undirbúa öskudaginn. Því fyrr því betra! Tertugallerí er með tertur fyrir alla á þessum gleðidegi ungu kynslóðarinnar. Það mikið úrval af gómsætum tertum og kökum hjá okkur. Tertugalleríið ætlar að vera þar sem gleðin býr! Einna vinsælast á þessum gleðidegi er gómsæt súkkulaðiterta með nammi og mynd. Bragðgóður súkkulaðitertubotn með súkkulaði, skreytt með M&M og brúnu smjörkremi á kantinn gleður alla í fjölsyldunni. Sendu okkur texta og mynd til að setja á tertuna fyrir öskudaginn. Unga kynslóðin gerir sér glaðan dag á öskudeginum og á Íslandi hafa þróast ýmsir siðir kringum bolludag, sprengidag...
- Merki: bolludagur, gleðidagur, grímubúningur, öskudagur, sprengidagur, súkkulaði, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, Þitt tilefni