Tertugalleríið lokar fyrir pantanir

Mikið álag er á okkur hjá Tertugalleríinu nú um stundir vegna ferminga og páska. Af þeim sökum lokum við fyrir pantanir klukkan 16 í dag.  

Næsti mögulegi afgreiðsludagur hjá okkur í Tertugallerínu verður 8. apríl næstkomandi.

Birt í fermingar, páskar


Næsta

Fyrri