Gleðilega páska

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí viljum óska þér og þínum gleðilegra páska! Páskarnir eru dásamlegur tími og fullkomið tilefni til þess að vera í faðmi fjölskyldunnar og vina með nóg af súkkulaði við hönd. Eins og við höfum áður bent á er nóg um að velja hvort sem það á við um huggulegheitin heima eða fyrir hinar árlegu páskaveislur.


Opnunartímar yfir páskana
29.mars | fimmtudagur, skírdagur | opið 8-12
30.mars | föstudagurinn langi | Lokað
31.mars | laugardagur | opið 9-12

1.apríl | sunnudagur, páskadagur | Lokað
2.apríl | mánudagur, annar í páskum | opið 8-12

Pantaðu tímanlega
Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19.
Til að fá vöru afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →