Fréttir — afmælisveisla

Finndu réttu tertuna fyrir afmælisveisluna

Útgefið af Auður Björk Einarsdóttir þann

Það getur tekið á að undirbúa afmælisveislur, sérstaklega fyrir unga fólkið, sem getur verið gríðarlega kröfuhart á veitingar og veisluna almennt. Þá er gott að auðvelda sér verkið og fá bakarana hjá Tertugalleríinu til að baka afmælistertuna.

Lestu meira →