Fréttir — AlþjóðlegiDagurMörgæsarinnar

Haltu upp á dag mörgæsarinnar með fallegri og sætri tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Alþjóðlegi dagur mörgæsarinnar er um helgina, rétt eftir sumardaginn fyrsta, og er hann haldinn með pompi og prakt um heim allan enda mörgæsir krúttlegar og afar merkileg dýr. Haltu upp á sumardaginn fyrsta og alþjóðlega dag mörgæsarinnar. Gerðu eitthvað öðurvísi! og skemmtilegt Pantaðu tertu með mynd á gæða marsípan hjá okkur til að halda upp á þennan sérstaka dag. Það eru til 17 tegundir af mörgæsum og eru keisaramörgæsir ein þeirra tegudna sem við sjáum svo oft í teiknimyndum eða krúttlegum myndum sem þjónninn í kjólfötunum. Þær eru ekki bara fallegar og skemmtilegar á skjánum en kvennfuglinn og karlfuglinn þurfa...

Lestu meira →