Fréttir

Erfidrykkjur

Við hjá Tertugalleríinu viljum auðvelda aðstandendum að bjóða upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn. Þú finnur allt fyrir erfidrykkjuna hjá Tertugallerí.

Lestu meira →

Birt undir: Erfidrykkja, kransablóm, marengsbomba, marengsterta, súkkulaðiterta

Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!

Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.

Lestu meira →

Birt undir: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni

Erfidrykkjur eru falleg hefð

Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir.

Lestu meira →

Birt undir: erfidrykkja, marengsterta, terta, tertur

Ástvinur kvaddur á fallegan hátt

Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir. 

Lestu meira →

Birt undir: erfidrykkja, fjölskyldan, terta, veitingar

Góður siður að minnast látinna ástvina

Það er fallegur og góður siður að koma saman og minnast vina og ættingja sem fallið hafa frá með fallegri erfidrykkju eftir að ástvinurinn hefur verið lagður til hinstu hvílu. Tertur og annað bakkelsi frá Tertugalleríinu auðvelda aðstandendum að bjóða upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn.

Lestu meira →

Birt undir: erfidrykkja, erfidrykkjur

Allar veitingar í erfidrykkjuna á einum stað

Þeir sem hafa séð að baki ættingum eða nánum vinum þekkja sorgina sem fylgir því að kveðja nákominn ástvin. En þeir þekkja líka allt umstangið sem getur fylgt því að fylgja ástvininum síðasta spölinn. Eitt af því sem tekur tíma við undirbúning útfarar er skipulagning erfidrykkju.

Lestu meira →

Birt undir: andlát, erfidrykkja

Ástvina minnst á fallegan hátt

Það fylgir því oft mikil sorg þegar ættingjar eða vinir sem fallið hafa frá eru jarðsettir. Það er engu að síður góður siður að minnast hins látna með fallegri erfidrykkju þar sem þeir sem þekktu hann eða hana í lifanda lífi geti hist og spjallað. Það er gott að geta á auðveldan hátt útvegað veitingar í erfidrykkjuna hjá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Birt undir: andlát, erfidrykkja