Fréttir

Feðradagurinn er 13. nóvember!

 

Við Íslendingar höfum haldið mæðradaginn hátíðlegan um langt skeið en styttra er síðan við fórum að halda upp á feðradaginn. Það gerðist fyrst árið 2006 og má segja að það hafi sannarlega verið kominn tími til. Feður eru mikilvægar fyrirmyndir barna sinna, stoð þeirra og stytta og mikilvægt að heiðra þá fyrir framlag sitt.

Lestu meira →

Birt undir: feðradagur, feðradagurinn, marengsbomba, marengsterta, súkkulaðiterta, terta, tertur