Fréttir

Haustið er komið!

Á haustin breytist litaflóra landsins. Grænn litur sumarsins víkur fyrir jarðlitum haustsins, gulum lit, appelsínugulum og rauðleitum. Ef einhvern tíma er tilefni til að fá sér skonsu eða eplaköku þá er það við upphaf hausts. Skoðaðu tillögur okkar hjá Tertugalleríinu af tertum og öðru meðlæti með haustkaffinu.

Lestu meira →

Birt undir: Haust, jafndægur, náttúra

Fáðu þér tertu á vorjafndægri

Á vorin er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagur því um heim allan jafn langur nóttinni. Birtan mun svo halda áfram að vinna á og dagurinn lengist áfram um 6-7 mínútur á hverjum degi fram að sumarsólstöðum. Tilvalið er að fagna því með tertu frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Birt undir: frönsk súkkulaðiterta, jafndægur, kaffi, súkkulaðiterta, terta, Vorjafndægur