Fréttir

Hvað á barnið að heita?

Það er gaman að skíra ungabörn á sumrin þegar sól skín hátt á lofti. Engin skírnarveisla er án skírnartertu. Þið fáið ljúffengu skírnarterturnar í Tertugalleríinu í sumar.

Lestu meira →

Birt undir: Börn, Kirkja, Skírn, Tertur