Fréttir — marsípantertur

Bónorð um áramót og brúðkaup á nýju ári

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Um áramót tíðkast að líta yfir farinn veg og taka ákvarðanir um framhaldið. Sumir strengja áramótaheit, en aðrir nota tækifærið og taka stórt skref í sambandi sínu við maka sinn og bera upp bónorðið. Það er ástæðulaust að mikla fyrir sér vinnu við undirbúning brúðkaupsins, sérstaklega ef brúðhjónin verðandi fá okkur hjá Tertugalleríinu til að baka brúðkaupstertuna og annað góðgæti.

Lestu meira →

Konunglegar hvítar brúðkaupstertur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hvítar brúðkaupstertur njóta mikilla vinsælda hjá okkur í Tertugalleríinu, en rétt eins og á brúðarkjólunum táknar hvíti liturinn hreinleika. Það er þó ekki uppruni þeirrar hefðar að bjóða upp á hvíta brúðkaupstertu.

Lestu meira →

Marsípanterturnar henta við ýmis tækifæri

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Marsípantertur eru vinsælar fyrir ýmis tilefni, hvort sem um er að ræða brúðkaup, stórafmæli eða bara tímamót á vinnustaðnum. Í grunninn er marsípan blanda af muldum möndlum annars vegar, og sykri eða hunangi hins vegar. Deilt er um uppruna þessarar gómsætu blöndu, en víst þykir að hún varð til við Miðjarðarhafið.

Lestu meira →