Fréttir

Fáðu þér pönnuköku í réttunum

Margir bíða spenntir eftir réttunum á haustin. Bændur og göngumenn eru víða farnir til fjalla að leita fjár enda eru réttardagar sumstaðar hafnir. Það er tilvalið að taka með sér nesti frá Tertugalleríinu í leitir og bjóða líka upp á góðgæti eftir réttir.

Lestu meira →

Birt undir: réttir, Smölun