Fréttir — súkklaðiterta með mynd og texta

Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú erum við að detta inn í stórhátíð sem vekur gleði og von í hjörtum manna. Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska. Farið vel með hvort annað. Munum að þvo hendur, spritta og nota grímu. Og lifið heil.

Lestu meira →

Haltu upp á sigra með tertu merktri fyrirtækinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

   Haltu upp á sigra og fagnaðu áfanga með tertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu starfsfélögunum á óvart með bragðgóðri tertu með merki fyrirtækisins eða félagsins, mynd eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Til að gleðja fólkið þitt er góð hugmynd að bæta við gómsætar tapas snittum við pöntunina eða jafnvel fallegar kokteilsnittur. Snittur eru fullkomnar fyrir fólkið þitt enda einfalt og þæginlegt að bjóða upp á snittur þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi.

Lestu meira →

Já, nú minnir svo ótal margt á jólin!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist heldur betur í jólin með öllu því frábæra skrauti sem þeim fylgja. Í gegnum tíðina hafa aðal jólalitirnir verið rauður, grænn og hvítur en því verður ekki neitað að aðventan er fjólublá. Margir hafa velt fyrir sér hvernig standi á því. Liturinn fjólublár á sér langa sögu en sagt er að notkun orðsins má rekja til 900 e.Kr. en notkun litsins má rekja allt aftur til tímabilsins 16.000 - 25.000 fyrir Krist. Fjólublár hefur verið notaður um allan heim en var dýr í framleiðslu og því talinn konunglegur, trúarlegur, töfrandi og framandi. Liturinn er einstakur en mismundi fjólublá...

Lestu meira →