Fréttir — terta

Einfaldaðu afmælishaldið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru fáir dagar á árinu sem eru skemmtilegri en afmælisdagurinn. Þá er gaman að fagna með fjölskyldunni eða í góðra vina hópi. Kökuboð eru ein skemmtilegustu boðin þar sem næði gefst til að tala saman og rifja upp góðar minningar.

Lestu meira →

Gerðu janúar auðveldari

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Mörgum þykir janúar langur og erfiður mánuður, enda jólin yfirstaðin og margir hafa tekið niður jólaljósin svo einhvern veginn virðist allt mun dekkra yfir. En við getum huggað okkur við að daginn er tekið að lengja, eitt lítið hænuskref á dag og við getum alltaf gert okkur dagamun þó ekki sé hátíðisdagur.

Lestu meira →

Þrettándinn nálgast

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú fer að verða lítið eftir af jólunum og tækifærunum sem gefst til að gera sér dagamun af tilefni jólanna fækkar. Þó er þrettándinn enn eftir og enn halda margir í þá góðu hefð að gera vel við sig þann dag. Okkur hjá Tertugallerí finnst það góð hugmynd og hvetjum þig til að panta þér gómsæta tertu og bjóða vinum og ættingjum í kaffi.

Lestu meira →

Nú styttist í jólin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Lestu meira →

Lúsíuhátíðin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við Íslendingar höfum verið duglegir að ættleiða erlendar hefðir á undanförnum árum. Þannig eru æ fleiri veitingastaðir farnir að bjóða upp á gómsætan þakkargjörðarmáltíðir og hrekkjavakan er komin til að vera. Flestar þessara hefða koma frá Bandaríkjunum en sumar koma frá Norðurlöndunum eins og lúsíuhátíðin sem er farin að ryðja sér til rúms hér á landi.

Lestu meira →