Fréttir — tertur með mynd

Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.

Lestu meira →

Einfaldaðu afmælishaldið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru fáir dagar á árinu sem eru skemmtilegri en afmælisdagurinn. Þá er gaman að fagna með fjölskyldunni eða í góðra vina hópi. Kökuboð eru ein skemmtilegustu boðin þar sem næði gefst til að tala saman og rifja upp góðar minningar.

Lestu meira →

Tertugallerí bakaði afmælistertu Smáralindar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí státum okkur af því að ekkert verk sé of lítið og ekkert of stórt fyrir okkur. Við afgreiðum allt frá einni tertu með kaffinu til risa terta og hikum ekki við neitt verk. Þetta sannaðist á dögunum þegar við bökuðum gómsæta súkkulaðitertu fyrir Smáralind, sem fagnaði 15 ára afmæli sínu.

Lestu meira →

Gómsætar tertur með mynd

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fátt er vinsælla hjá okkur í Tertugallerí en tertur með mynd. Hvort sem tilefnið er afmæli, fermingar, fyrirtækjaboð eða útskrift eru tertur með mynd eftirsóttar og skemmtilegar. Í mörgum fyrirtækjum tíðkast svokallað föstudagskaffi og þá hefur verið vinsælt að prenta sniðugar og skemmtilegar myndir á tertuna. Skoðaðu úrval okkar hjá Tertugallerí og láttu hugarflugið ráða þegar þú velur mynd á tertuna þína!

Lestu meira →