Fréttir

Fáðu þér bleika tertu í október

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu verðum með bleikar tertur í tilefni bleiks október. Bleiku terturnar eru með ljúffengum og þéttum súkkulaðibotni, skreytt með fallega bleiku kremi á hliðunum. Allar terturnar eru með mynd sem er prentað á gæða marsípan. Hafðu í huga að textinn á myndunum ,,Bleika tertan þín‘‘ er einungis sýnishorn af mynd. Taktu mynd eða finndu hana í safninu þínu og sendu hana inn þegar þú pantar. Bleiki dagurinn er föstudaginn 11.október. Bleiki dagurinn er alþjóðlegt árlegt átaksverkefni tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Við hvetjum þig til að styðja íslenska átakið Sláðu í gegn með að bjóða samstarfsfélögunum upp á gómsæta bleika tertu...

Lestu meira →

Búðu til tilefni og bjóddu fólkinu þínu uppá tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það þarf ekki alltaf að vera afmæli til þess að hittast yfir góðum veitingum. Gerðu þér glaðan dag og bjóddu vinunum í heimsókn, þú þarft ekki einu sinni að baka því við hjá Tertugalleríinu sjáum alfarið um það, og það á hagstæðu verði! Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á allskyns gerðir af kökum og tertum. Franska súkkulaðikakan okkar slær einfaldlega alltaf í gegn. Þessi súkkulaðidraumur er 15 manna þétt, mjúk og ótrúlega bragðgóð súkkulaðikaka. Kakan er síðan skreytt með súkkulaðigeli, súkkulaðispónum, ferskum jarðaberjum og bláberjum. Marengsbomban okkar er engu síðri en franska súkkulaðikakan, en sú terta samanstendur af svampbotni og...

Lestu meira →

Auðveldaðu þér erfidrykkjuna með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vilja auðvelda aðstandendum fyrirhöfnina á bakstrinum fyrir erfidrykkjuna. Bjóddu upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn. 

Lestu meira →

Brauðtertan nauðsynleg í föstudagskaffið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er góð hefð að halda föstudagskaffi í vinnunni svo hægt sé að viðhalda góðum starfsanda. Allir elska brauðtertur og því ráðlagt að bjóða upp á eina eða tvær slíkar með kaffinu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á sex mismunandi tegundir af klassískum brauðtertum og þar á meðal tvær vegan, sem eru einstaklega ljúffengar. Hægt er að fá allar brauðterturnar okkar í 30-35 manna stærðum og 16-18 manna stærðum. Veldu þína uppáhalds brauðtertu  Brauðterta með skinku Brauðterta með rækjum Brauðterta með laxi Brauðterta með túnfiski Brauðterta með tómat og basil hummus *vegan* Brauðterta með hvítlauks hummus *vegan* Við bjóðum einnig...

Lestu meira →

Veldu vegan veitingar í veisluna frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er okkur hjá Tertugalleríinu hjartans mál að bjóða upp á vegan veitingar. Við vinnum stöðugt í vöruúrvali okkar og þykir okkur mikilvægt að eitthvað sé fyrir alla en við bjóðum upp á vegan valkosti í öllu smurbrauði. Hjá okkur færðu tvær tegundir af vegan brauðtertum, annars vegar hvítlauks hummus brauðtertu og tómat og basil hummus brauðtertu. Brauðterturnar fást í 16-18 manna og 30-35 manna stærðum. Brauðterturnar okkar eru í vegan brauði með dásamlegu pestói gert frá grunni af bakarameisturum okkar. Brauðterturnar eru að lokum skreyttar af alúð með brakandi fersku grænmeti.Vegan tapas snittan okkar er ein vinsælasta snittan okkar...

Lestu meira →