Fréttir

Eurovision veisla Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í Eurovision og er það ekki síður jafn hátíðlegt og fermingartímabilið sem nú er að ljúka. Óhætt er að segja að Eurovision sé fastur liður í íslenskri menningu og erum við hjá Tertugalleríinu með fjöldan allan af veitingum tilvöldum í Eurovision veisluna. Komdu gestunum skemmtilega á óvart með tertu og bollakökum með mynd. Myndirnar eru prentaðar á gæða marsípan og myndin því fullkomlega neysluhæf. Taktu mynd, eða finndu hana í safninu þínu og sendu okkur. Skoðaðu allar okkur tertur með mynd hér! Heillaðu gestina með litríkum og ljúffengum snittum. Tapas snitturnar okkar slá einfaldlega alltaf í gegn...

Lestu meira →

Gerðu vel við mömmu á mæðradaginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Mæðradagurinn er sunnudaginn 12. maí næst komandi og því tilvalið að gera eitthvað sætt fyrir mömmurnar í lífi þínu. Mæðradagurinn var fyrst haldinn á Íslandi árið 1934 en dagar helgaðir mæðrum má rekja allt að þúsund ár aftur í tímann. Gerðu vel við mömmu á mæðradaginn með ljúffengum veitingum frá Tertugalleríinu. Við bjóðum upp á gott úrval af allskyns góðgæti með kaffinu. Skoðaðu úrvalið okkar af brauðtertum og rúllutertubrauðum. Af brauðtertum bjóðum við upp á 6 mismunandi tegundir og þar á meðal eru tvær vegan. Hægt er að fá brauðterturnar í tveimur stærðum, 16-18 manna og 30-35 manna. Þá er...

Lestu meira →

Auðveldaðu þér fyrirhöfnina við ferminguna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er í nógu að snúast og því tilvalið að losna við bakstur. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina og pantaðu veitingarnar frá Tertugalleríinu! 

Lestu meira →

Afmælisveisla Bjargey&Co

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bjargey&Co hélt upp á afmælið sitt nú á dögunum og deildi æðislegri færslu um veitingar afmælisins. Bjargey bauð upp á dásamlegu kransakörfuna ásamt kransablómum, snittum og marsípantertu. Hér getur þú skoðað færsluna hennar Bjargeyjar! Skreytta kransakarfan er dásamlega sjö hringja ljúffeng kransakaka með óhefðbundnu lagi og flottri skreytingu. Bjargey bauð einnig upp á kransablóm með jarðaberjum og súkkulaði en kransablómin eru einstaklega falleg og tilvalin með kransakökunni eða bara ein og sér. Nú á dögunum kynntum við nýjung í Tertugalleríinu en það eru Litlir kransabitar sem þú einfaldlega verður að smakka. Skoðaðu allar kransakökurnar og blómin okkar hér! Heillaðu gestina...

Lestu meira →

Toppaðu veisluborðið með smáréttum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nýverið kynntum við Gulrótar- og Skúffubita en nú er hægt að panta enn eina nýjungina - litla og gómsæta kransabita!

Lestu meira →