Fréttir

Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...

Lestu meira →

Öskudagur er hátíðardagur yngstu kynslóðanna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þann 26. febrúar er öskudagur og ekki seinna vænna en að byrja undirbúa hátíðardag yngstu kynslóðanna. Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búningana og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum. Það er gott að vera þar sem gleðin býr! Tertugalleríið ætlar að vera þar sem gleðin býr. Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við mælum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á...

Lestu meira →

Nýttu þér fermingatilboð Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar og með allt það sem þarf að gera fyrir fermingarveisluna er óþarfi að gera tilraunir með baksturinn. Tertugalleríið mun auðvelda þér og fermingarbarninu valið á veitingum og því höfum við tekið saman margar af vinsælustu tertunum og öðru gómsætu bakkelsi hjá fermingarbörnum þessa lands á einn stað. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina strax í dag og kauptu veitingar á tilboði fyrir veisluna. Kíktu á úrvalið á einum stað, en mundu að það er fleira í boði.Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt...

Lestu meira →

Tertugalleríið í hátiðarskapi fyrir þorrann

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu erum að sjálfsögðu prúðbúin og í hátiðarskapi fyrir hið árlega þorrablót landsmanna. Fyrir þá sem fara varlega í sjálfan þorramatinn er gott að bjóða upp á klassísku gómsætu brauðterturnar, smurbrauðið og tapassnyttur. Ómissandi er að bjóða uppá Marengsbombuna og Piparlakkrístertuna með kaffinu. Pantaðu strax í dag! Til að undirbúa þorran tókum við okkur til og lásum um þorrann. Vísindavefur Háskóla Íslands er góð heimild en þar er farið yfir meðal annars hvað mánaðarheitið þorri þýðir og hversu gömul þorrablótin eru svo einhver dæmi séu nefnd. Okkur fannst sögurnar strax forvitnilegar og lásum fjölmargar heimildir og gaman er segja frá...

Lestu meira →

Skoðaðu veitingarnar fyrir ferminguna 2020

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þúsundir ungmenna verða vígð inn í samfélag fullorðinna á þessu herrans ári 2020. Vígslur ungmenna eru algengar í næstum öllum trúarflokkum hér á Íslandi og æ algengara verða líka fermingar utan trúfélaga. Ábyrgðin sem fylgir því að vera komin í fullorðinna manna tölu er mikil og stundum flókið samfélag átta sig á. Góð samskipti, stuðningur og umhyggja auðveldar ungmennunum að átta sig á tilveru sem sífellt er að breytast. Gott er að hafa það bakvið eyrað að vitsmunalíf ungmenna okkar breytist hratt og sjóndeildarhringurinn víkkar svo um munar. Þegar ungmennin hafa tekið ákvörðun um að fermast kemur að foreldrunum eða...

Lestu meira →