Fréttir

NÝJUNG frá Tertugalleríinu - Gulrótar- og Skúffubitar!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Við hjá Tertugalleríinu kynnum enn eina nýjungina í vöruúrvali okkar! Dásamlega ljúffenga Gulrótar- og Skúffubita. Litlu Gulrótar- og Skúffubitarnir eru 40 saman í kassa og henta einstaklega vel í ferminguna, útskriftina, afmælið eða í saumaklúbbinn.Gulrótarbitarnir eru einstaklega bragðgóðir með þykkum gulrótartertubotn, gómsætu rjómaostakremi og appelsínugulum súkkulaðispónum. Skúffubitarnir eru með þykkum, mjúkum og bragðgóðum botni, dökku kremi og súkkulaðiskrauti.Auðveldaðu þér fyrirhöfnina fyrir veisluna og pantaðu veitingarnar frá Tertugalleríinu. Í ár erum við með sérstakt fermingartilboð sem gildir til 30. maí 2019. Hafa ber í huga að leggja þarf inn pöntun innan þessa tímamarka til að nýta sér afsláttinn en hægt...

Lestu meira →

Bolludagsveisla Myllunnar!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú gleðjast allir sælkerar um land allt og telja niður því nú nálgast í bolludaginn en í ár er hann mánudaginn 4.mars.

Lestu meira →

Opnunartími yfir fermingarnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Skoðaðu breyttan afgreiðslutíma og upplýsingar um pöntunarfrest yfir fermingatímabilið. Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega!

Lestu meira →

Fermingabæklingurinn er kominn út!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Í bæklingnum má finna allskyns veitingar tilvaldar í fermingaveisluna og þar á meðal þau fermingatilboðsverð sem eru í gangi í ár.

Lestu meira →

Gerðu valentínusardaginn eftirminnilegan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Elskendur víða um heim fagna Valentínusardeginum 14. febrúar ár hvert með því að gera eitthvað skemmtilegt með ástinni sinni. Það er skemmtilegt að taka þátt í þessum degi og njóta hans með elskhuganum. Þeir sem vilja prófa að bjóða upp á eitthvað sætt og seiðandi geta prófað einhverjar af tillögum okkar. Munið bara að leggja inn pöntun í tæka tíð. Smelltu og sjáðu tertur fyrir Valentínusardaginn

Lestu meira →