Birtan sigrar á vorjafndægri

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Á vorjafndægri er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagurinn því jafn langur nóttunni. Í kjölfarið vinnur birtan á og dagarnir verða lengri en nóttin. Íslendingar þekkja skammdegið og gleðjast jafnan á vorjafndægrum.

Skoðaðu flott bakkelsi fyrir vorjandægur


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →