Bleikar tertur

Bleikar tertur frá Tertugallerí Myllunnar
Hafðu það bleikt! Skoðaðu úrvalið og pantaðu þína bleiku tertu. 
Bleikar tertur og kökur hjá Tertugalleríinu eru eins ljúffengar eins og þær eru glæsilegar. Hægt er að prenta myndir á terturnar og setja texta að eigin vali. Tilvalið fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólki í bleikt kaffiboð. 
PANTAÐU TÍMANLEGA
Undir venjulegum kringumstæðum verður að panta veitingar hjá Tertugalleríinu með tveggja til þriggja sólahringja fyrirvara. Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara svo það er betra að panta tímanlega.