Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert. Þetta er fæðingardagur fjölfræðingsins og skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 1996.

Á þessum degi eru veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og eftir til margvíslegra viðburða sem tengjast íslensku máli. Mikið er um að vera í grunnskólum landsins á þessum degi og minnast margir Jónasar þennan dag. Hér eru nokkrar tillögur að bakkelsi sem upplagt er að bjóða með kaffinu á Degi íslenskrar tungu.

Ekki hika við að láta frumleikann og sköpunargáfuna fara á flug eins og hjá Jónasi Hallgrímssyni forðum daga.

Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega.