Ferming

Toppaðu Ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu

Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og fermingarveisluna.

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Fallegar Tertugallerísveitingar á veisluborðið gleður augað og bragðlaukana. Skoðaðu úrvalið og pantaðu - Pantaðu tímanlega.

Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag!

Nýttu þér tilboðiðsmelltu hér og pantaðu strax í dag - með aðeins viku fyrirvara getur þú breytt afhendingu pantana án aukakostnaðar. Ef þú þarft að breyta: sendu tölvupóst; tertugalleri@tertugalleri.is. Gildir líka fyrir þig sem hefur pantað.

- Skoðaðu úrvalið fyrir fermingarveisluna ↓