Banana og kókosbomba - 15 manna
15 manna bragðgóð marengsterta sem er í senn stökk og mjúk. Mýktin kemur úr kókossvampbotni með súkkulaði, rjóma og banönum en stökki hlutinn inniheldur mulinn púðursykurmarengs með súkkkulaðiganas.
Stærð:
15 manna
Nettóþyngd: 1400g
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Innihaldsefni:
Fylling: Rjómi (MJÓLK), þeytikrem (vatn, hert
pálmakjarnaolía, sykur, MJÓLKURPRÓTEIN,
bindiefni (E420, E463), ýruefni (E472e, E435,
SOJALESITÍN), salt, bragðefni, litarefni
(E160a)), banani 16%, krem (flórsykur, vatn,
smjörlíki (pálmaolía, repjuolía, vatn, salt,
bragðefni), kakó, kaffi, kartöflusterkja, bragðefni),
sykur, umbreytt sterkja, gelatín, þurrkað
glúkósasíróp, bragðefni.
Kókossvamptertubotn: EGG, sykur, HVEITI,
kókos 3%, súkkulaði (kakómassi, sykur, ýruefni
(SOJALESITÍN), bragðefni), lyftiefni (E450,
E500), vatn, ýruefni (E471, E475), bragðefni,
mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Súkkulaðigljái: Sykur, súkkulaði (kakómassi,
sykur, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni),
glúkósasíróp, vatn, sykur, fituskert kakóduft,
undanrennuduft (MJÓLK), pálmafita, bragðefni,
paprikuþykkni, ýruefni (SOJALESITÍN, E473),
hleypiefni (E440), sýra (E330), rotvarnarefni
(E202).
Marengsbotn: Sykur, púðursykur,
EGGJAHVÍTUR, Rice Krispies (hrís, sykur, salt,
bragðefni (innih. BYGG)).
Getur innihaldið leifar af HNETUM,SESAMFRÆJUM.
Næringargildi:
Orka | 1300kJ/311kkal |
Fita | 15,2g |
- þar af mettaðar fitusýrur | 10,6g |
Kolvetni | 39,5g |
- þar af sykurtegundir | 32,2g |
Trefjar | 1,5g |
Prótein | 3,3g |
Salt | 0,2g |