
Vegan tapas snitta með tómat og basil hummus
Gómsætar og gullfallegar vegan tapas snittur með tómat og basil hummus fyrir fundinn eða veisluna.
Athugið að lágmarkspöntun er 6 snittur sömu tegundar.
Nettóþyngd: 26 g stk.
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Olíupenslað og ristað vegan baguette með tómat og basil hummus, vínberi, döðlu, papriku og rauðlauk.
Innihaldsefni:
Hummus 38% (hummus (kjúklingabaunir, vatn, ólífuolía, sólþurrkaðir tómatar (sólþurrkaðir tómatar, sólblómaolía, vínedik, salt, basilíka, hvítlaukur, steinselja, svartur pipar), sítrónusafi, kryddþykkni (laukolía), tahini (SESAMFRÆ), grænmetiskraftur (salt, pálmaolía, bragðefni, maltódextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, SELLERÍ, púrrulaukur), sykur, krydd (SELLERÍ), rósmarínþykkni), hvítlaukur (hvítlaukur, sólblómaolía, salt, krydd, sítrónusýra), salt, steinselja), sólþurrkaðir tómatar 20% (sólþurrkaðir tómatar, sólblómaolía, paprika, kapers, vínedik, salt, kryddjurtir, krydd, hvítlaukur, sýrustillir (E330), þráavarnarefni (E300)), fersk basilíka 7%, sítrónusafi, salt, svartur pipar), ristað snittubrauð (mjöl (HVEITI, maltað HVEITI), vatn, ger, salt, HVEITIGLÚTEN), paprika, döðlur (döðlur, pálmaolía), vínber, lambhagasalat, rauðlaukur.
Framleitt á svæði þar sem unnið er með alla helstu ofnæmisvalda, þ.m.t. egg, soja, mjólk, hnetur, sinnep, lúpínu fisk og krabbadýr/skelfisk.
Næringargildi í 100 g:
Orka |
752 kJ / 178 kkal |
Fita: |
4,1 g |
- þar af mettuð fita: |
0,7 g |
Kolvetni: |
29 g |
- þar af sykurtegundir: |
7,9 g |
Trefjar: |
2,2 g |
Prótein: |
5,2 g |
Salt: |
0,90 g |