
Piparlakkrísterta - 15 manna
Piparlakkrís bomba. Kókossvampbotn, hindber og rjómi með piparlakkrísbragði. Púðursykursmarengs með hrískúlum og lakkrís ganas.
Stærð: 15 manna
Nettóþyngd: 1300 g
Innihald:
Fylling 60%: Rjómi (MJÓLK), þeytikrem (vatn, fullhert
pálmakjarnaolía, sykur, MJÓLKURPRÓTEIN, bindiefni (E420,
E463), ýruefni (E472e, E435, SOJALESITÍN), salt, bragðefni, litarefni
(E160a)), hindber, piparbrjóstsykur 4% (sykur, glúkósasíróp,
ammoníumklóríð, lakkrísþykkni, salt, bragðefni, repjuolía, litarefni
(E153)), vatn, sykur, mysuduft (MJÓLK), þrúgusykur, gelatín,
glúkósasíróp, umbreytt sterkja, salt.
Kókossvamptertubotn: EGG, sykur, HVEITI, kókos, súkkulaði
(kakómassi, sykur, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni), lyftiefni
(E450, E500), vatn, ýruefni (E471, E475), bragðefni,
mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Marengsbotn: Sykur, púðursykur, EGGJAHVÍTUR, blásinn hrís (hrís,
sykur, salt, bragðefni (innih. BYGG)).
Lakkrísgljái 7%: Súkkulaðigljái (invert sykur, dökkt súkkulaði
(kakómassi, sykur, ýruefni (SOJALESITÍN), bragðefni), glúkósasíróp,
vatn, sykur, fituskert kakó, undanrennuduft (MJÓLK), pálmafita,
bragðefni, paprikuþykkni, ýruefni (SOJALESITÍN, E473), hleypiefni
(E440), sýra (E330), rotvarnarefni (E202)), lakkríssíróp 6%
(glúkósasíróp, lakkrísþykkni, sykur, litarefni (E150b), bragðefni
(inniheldur SELLERÍ)).
Getur innihaldið leifar af HNETUM, SESAMFRÆJUM.
Næringargildi í 100 g:
Orka | 1251 kJ / 299 kkal |
Fita | 15 g |
- þar af mettuð fita | 11 g |
Kolvetni | 36 g |
- þar af sykurtegundir | 28g |
Trefjar | 1,7 g |
Prótein | 3,6 g |
Salt | 0,30 g |