Nýttu þér tilboðin

Skoðaðu allar veitingar á tilboði hjá Tertugalleríinu á einum stað! Auðveldaðu þér fyrirhöfnina og keyptu tilbúnar veitingar á tilboði fyrir veisluna.

Þú þarft að panta fyrir 30. maí
Í ár erum við með sérstakt fermingatilboð! Tilboðið gildir til 30. maí en leggja þarf inn pöntun fyrir 30. maí til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann.