Fyrirtækjaterta með mynd

  • 4.860 kr


Flottar og góðar súkkulaðitertur með áprentuðu marsipani. Fagnaðu áfanga, afmæli eða komdu starfsfólkinu á óvart með skemmtilegri tertu.

Almenn lýsing:

Einfaldur súkkulaðitertubotn með súkkulaði og smjörkremi á köntum. Hægt að skreyta með lakkrís, M&M og ávaxtahlaupi. Er til í ýmsum stærðum frá 15 manna til 60 manna.

Stærðir:

15 manna, 1500g, 20x30cm

30 manna, 2600g, 40,5x29cm

60 manna, 4500g, 58x39cm

Innihald:

Terta: Sykur, hveiti, flórsykur, kakó, mysuduft, repjuolía, hert repjuolía transfitufrí, kókosolía, smjör, möndlur, egg, vatn, fersk ber,glúkósasíróp, myndbreytt sterkja, kaffi, bindiefni (E471, E481, E466, E412, sojalesitín), sorbitól, invert sykur, lyftiefni (E450, E500), glúten, salt, bragðefni, rotvarnarefni (E211), litarefni(E160a, E171 ásamt fleirum).
Nammi: Sykur, hveiti, þurrkuð lakkrísrót, kakósmjör, kakómassi, glansefni (E905, E903, E901), salt, salmíak (E510), anísolía, vatn, glúkósasíróp, vínberjaþykkni, gelatín, sorbitól, sýrur (mólkursýra, fumaric sýra), pektín, bragðefni, litaefni (E110, E104, E122, E102, E124 E171, E172, E120, E150, E153, E131), mjólkurduft, bindiefni (E414, E471, E472b, E405, E422), repjuolía, sterja, lyftiefni (E500, E450), glúten).


Við mælum einnig með