Fyrirtækjaterta með texta

Láttu setja stuttan texta á tertuna:

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Flottar og góðar súkkulaðitertur með áprentuðu marsipani og þínum eigin texta. Mundu bara að hafa hann hnitmiðaðan.

Almenn lýsing:

Einfaldur súkkulaðitertubotn með súkkulaði og smjörkremi á köntum. Hægt að skreyta með lakkrís, M&M og ávaxtahlaupi. Er til í ýmsum stærðum frá 15 manna til 60 manna.

Stærðir:

15 manna, 1500g, 20x30cm

30 manna, 2600g, 40,5x29cm

60 manna, 4500g, 58x39cm

Innihald:

Terta: Sykur, hveiti, flórsykur, kakó, mysuduft, repjuolía, hert repjuolía transfitufrí, kókosolía, smjör, möndlur, egg, vatn, fersk ber,glúkósasíróp, myndbreytt sterkja, kaffi, bindiefni (E471, E481, E466, E412, sojalesitín), sorbitól, invert sykur, lyftiefni (E450, E500), glúten, salt, bragðefni, rotvarnarefni (E211), litarefni(E160a, E171 ásamt fleirum).
Nammi: Sykur, hveiti, þurrkuð lakkrísrót, kakósmjör, kakómassi, glansefni (E905, E903, E901), salt, salmíak (E510), anísolía, vatn, glúkósasíróp, vínberjaþykkni, gelatín, sorbitól, sýrur (mólkursýra, fumaric sýra), pektín, bragðefni, litaefni (E110, E104, E122, E102, E124 E171, E172, E120, E150, E153, E131), mjólkurduft, bindiefni (E414, E471, E472b, E405, E422), repjuolía, sterja, lyftiefni (E500, E450), glúten).Pinnað'ana

Skoðaðu líka þessar