Hvítlauks hummus sneið | heil | vegan

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Gómsætt og gullfallegt smurbrauð með hvítlauks hummus fyrir fundinn eða veisluna.

Athugið að lágmarkspöntun er 2 sneiðar sömu tegundar. 

Nettóþyngd 190 g stk.

Almenn lýsing:

Maltbrauð með hvítlauks hummus.

Innihald:

Maltbrauð (RÚGUR, vatn, HVEITI, þurrkað RÚGSÚRDEIG, salt, maltextrakt úr BYGGI og HVEITI, ger, rotvarnarefni (E282), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), niðursoðnar perur (perur, vatn, sykur, sýrustillir (E330), þráavarnarefni (E300)), hvítlaukshummus 12% (ferskar gufusoðnar kjúklingabaunir, SESAM-tahini, sólblómaolía, hvítlaukur, vatn, sjávarsalt, sýra (E330), bindiefni (E412), broddkúmen), grænt pestó (ólífur (grænar ólífur, vatn, salt, sýrustillir (E270, E330), þráavarnarefni (E300)), grænkál, VALHNETUR, döðlur (döðlur, pálmaolía), agavesíróp, hreinn sítrónusafi, hvítlaukur, salt), þurrkaðar apríkósur (þurrkaðar apríkósur, rotvarnarefni BRENNISTEINSDÍOXÍÐ (E220)), sólþurrkaðir tómatar (sólþurrkaðir tómatar, sólblómaolía, paprika, kapers, vínedik, salt, kryddjurtir, krydd, hvítlaukur, sýrustillir (E330), þráavarnarefni (E300)), gúrka, niðursoðnar apríkósur (apríkósur, vatn, glúskósa-frúktósasíróp, sykur), lambhagasalat, döðlur (döðlur, pálmaolía), rauðlaukur, salt, svartur pipar.
Smurbrauðið er unnið á svæði þar sem unnið er með alla helstu ofnæmisvalda, þ.m.t. glúten, fisk, krabbadýr/skelfisk, egg, soja, mjólk, hnetur, sellerí, sinnep, lúpínu og sesamfræ.

 

Næringargildi í 100 g:

Orka

643 kJ / 153 kkal

Fita:

3,8 g

- þar af mettuð fita:

0,4 g

Kolvetni:

23 g

- þar af sykurtegundir:

9,9 g

Trefjar:

5,1 g

Prótein:

3,8 g

Salt:

1,4 g

 Pinnað'ana

Skoðaðu líka þessar