Ósamsett kransakaka - 30 manna

Ertu með sérstakar athugasemdir eða óskir?

ATH! Gjald vegna breytinga eftir að pöntun er frágengin er 1.800 kr.

Ósamsett kransakaka, 15 hringja og skreytt með hvítum glassúr. Kemur frosin.

Stærð:

30 manna

Nettóþyngd: 1600g

Innihald:

Apríkósukjarnar, sykur, möndlur, eggjahvítur, flórsykur, fersk ber, hjúpúkkulaði (Sykur, hert jurtafeiti, kakóduft, undanrennuduft, bindiefni (sojalesitín), vanilla),vatn, rotvarnarefni (E200).

Næringargildi:

Orka -kJ/-kkal
Fita -g
- þar af mettaðar fitusýrur -g
Kolvetni -g
- þar af sykur -g
Trefjar -g
Prótein -g
Salt -g


Pinnað'ana

Skoðaðu líka þessar