17. júní

Þá er við hæfi að halda kaffiboð og fátt er þjóðlegra á fallegt kaffiborð en fánaskreyttar tertur og bollakökur í tilefni af þjóðhátíðardeginum sem hægt er að fagna alla helgina.

Bjóddu góðum gestum í kaffiboð og fagnaðu sjálfstæðinu.