Ferming

Toppaðu Ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu

Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og fermingarveisluna.

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Fallegar Tertugallerísveitingar á veisluborðið gleður augað og bragðlaukana. Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega.

Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.
- Skoðaðu úrvalið fyrir fermingarveisluna ↓