Feðradagurinn

Á Íslandi hefur annar sunnudagur í nóvember verið tileinkaður feðrum og ber núna uppá 13. nóvember. Flestir vita að íslenskir feður eru öðrum betri og því er sjálsagt að fagna deginum og gleðja pabba gamla með ljúfengu bakkelsi.

Auðvitað er smekkur feðra eins mismunandi og þeir eru margir en hér eru nokkrar tillögur að því sem gæti glatt þinn pabba. Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega.