Fréttir — bakkelsi

Bollakökur með mynd henta við flest tilefni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það þarf ekki alltaf sérstakt tilefni til að fá sér eitthvað gott með kaffinu. Það getur verið sérstaklega gaman að bjóða upp á bollakökur, hvort sem er heima við, í sumarbústaðnum eða í kaffinu í vinnunni. Það toppar fátt gómsætt karamellubragðið með smjörkreminu á bollakökunum frá okkur í Tertugalleríinu. Verðið mun koma þér á óvart.

Lestu meira →

Kleinur með aðventukaffinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kleinur eru gómsætar. Þær hafa verið svo lengi tengdar jólunum og undirbúningi jólanna á meginlandi Evrópu að getið er um þær í miðaldaheimildum um mat í Norður-Þýskalandi, í Suður-Svíþjóð og í Danmörku. Aðventukaffið verður varla einfaldara en með litlu kleinunum sem við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á.

Lestu meira →

Endalaust hægt að raða ofan á blínis

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Blínis eru litlar pönnukökur sem eru upprunalega frá Rússlandi, en hafa náð vinsældum víða um heim. Blínis eru frábær grunnur í snittur, og hægt að útfæra á endalausa vegu með mismunandi áleggi, allt frá hefðbundnum rússneskum styrjuhrognum að sýrðum rjóma og sultu.

Lestu meira →