Fréttir

Bjóddu upp á tertu í útskriftinni

Margir standa í undirbúningi fyrir útskriftarveislur úr háskólum landsins um þessar mundir. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og um að gera að skipuleggja sig svolítið. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir útskriftina.

Lestu meira →

Birt undir: kransablóm, kranskakaka, Útskrift