Fréttir — jólagleði

Aðventan þín!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margir eru farnir að taka forskot á jólagleðina með því að föndra saman jólaskraut, hengja upp jólaljósin og njóta samverunnar. Sumir eru búnir að setja upp jólatréð og hafa nú þegar stigið léttan dans í kringum jólatréð. Við hjá Tertugalleríinu erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið. Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg og litrík jólaljós. Jólagleðin er farin að gera vart við sig út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í...

Lestu meira →

Ljúf og sæt hamingja - Skoðaðu úrvalið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Það jafnast fátt við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum. Finndu þinn fullkomna hamingjubita í því sem þú ert að gera um hátíðarnar. Farið gætilega og passið vel uppá hvert annað. Gleðilega hátíð!  Starfsfólk Tertugalleríisins.

Lestu meira →

ÓMÓTSTÆÐILEG RÚLLUTERTUBRAUÐ SEM ÞJÓÐIN ELSKAR

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Til að gera gott kvöld enn betra með fólkinu þínu er fátt vinsælla en ilmandi heit og bragðgóð rúllutertubrauð á aðventunni. Alltaf þegar þær eru settar fram heitar, slá þær í gegn. Ómótstæðilega góðar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Auðvelt að laga og bera fram en með fylgir rifinn ostur. Það eina sem þarf að gera er að sáldra gómsæta ostinum sem fylgir yfir rúllutertubrauðið og hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við bjóðum upp á gómsætt Rúllutertubrauð með skinku og aspas og Rúllutertubrauð með pepperoni.

Lestu meira →

Já, nú minnir svo ótal margt á jólin!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist heldur betur í jólin með öllu því frábæra skrauti sem þeim fylgja. Í gegnum tíðina hafa aðal jólalitirnir verið rauður, grænn og hvítur en því verður ekki neitað að aðventan er fjólublá. Margir hafa velt fyrir sér hvernig standi á því. Liturinn fjólublár á sér langa sögu en sagt er að notkun orðsins má rekja til 900 e.Kr. en notkun litsins má rekja allt aftur til tímabilsins 16.000 - 25.000 fyrir Krist. Fjólublár hefur verið notaður um allan heim en var dýr í framleiðslu og því talinn konunglegur, trúarlegur, töfrandi og framandi. Liturinn er einstakur en mismundi fjólublá...

Lestu meira →

Fáðu þér klassíska brauðtertu í jólagleðinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tökum forskot á jólagleðina, föndrum saman jólaskraut, hengjum upp jólaljósin og njótum samverunnar og jafnvel dönsum í kringum jólatréð sem margir hafa sett upp fyrr í ár. Við hjá Tertugallerí erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið.Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg jólaljós. Jólagleðin er út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í göngutúr til að skoða öll jólaljósin. Gott er að koma heim eftir samveruna í bragðgóða fallega brauðtertu frá Tertugallerí.Gerðu...

Lestu meira →