Fréttir — hrísmarengsbomba
Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, banana og kókosbomba, frönsk súkkulaðiterta, góa, gómsætt, gotterí, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, klassískt, marengsbomba, marengsterta, Skúffubitar, skúffukakka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, úrvals súkkulaði, þorrinn
Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...
- Merki: afmæli, brauðterta, brúðkaup, Fermingar, hrísmarengsbomba, piparlakkrísterta, rúllutertubrauð, sumar, Útskrift, Veisla, ÞittTilefni
Sláðu í gegn með franskri súkkulaðitertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Pantaðu uppáhalds marengstertu þína
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við bjóðum upp á fjórar bragð- tegundir af marengstertum, hver annarri ljúffengari. Skoðaðu úrvalið og pantaðu þína uppáhalds marengsbombu.
- Merki: afmæli, hrísmarengsbomba, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, þitt tilefni
Veitingar í saumaklúbbinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þó það sé erfitt að viðurkenna það styttist óðfluga í haustið. Þá færist meiri regla á hlutina og við förum aftur að sinna ýmsum verkefnum og áhugamálum sem sátu á hakanum yfir sumarið. Nú hefjast skólar og sumarfríum lýkur. Kórastarf er að hefjast aftur og sömuleiðis allskyns klúbba- og hópastarf. Í mörgum saumaklúbbum tíðkast að veita veitingar og þar erum við hjá Tertugallerí aldeilis á heimavelli. Hafðu minna fyrir veitingunum og pantaðu tertu hjá okkur.
- Merki: Hrísmarengsbomba, marengsbomba, marengsterta, skonsur, súkkulaðiterta, terta, tertur