Lokað fyrir pantanir um helgina

Við hjá Tertugalleríinu verðum með lokað um Verslunarmannahelgina um næstu helgi bæði sunnudag og mánudag. Ekki verður heldur hægt að panta tertur á þessum dögum. Við afgreiðum tertur eins og venjulega alla vikuna og á laugardag.

Lestu meira →

Birt undir: Ferðalag, Verslunarmannahelgi

Gerið vel við ykkur um helgina


Ein mesta ferðahelgi ársins, er á næsta leyti. Þótt verslunarmannahelgin er að koma þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í tertu eða annað meðlæti til að bjóða upp á með kaffinu eða maula fyrir utan tjaldið á Þjóðhátíð.

Lestu meira →

Birt undir: Ferðalag, Peruterta, Pönnukökur, Verslunarmannahelgi