Fréttir

Kórónaðu brúðkaupið með hinni fullkomnu tertu

Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para og því höfum við hjá Tertugalleríinu tekið saman veitingar sem eru fullkomnar fyrir stóra daginn.

Lestu meira →

Birt undir: brúðarterta, brúðkaup, kransablóm, marengsbomba, sumar, terta, tertur

Útskriftarveislan

Nú styttist óðum í útskriftir og viljum við hjá Tertugallerí að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á veislunni með að taka saman veitingar sem eru tilvaldar fyrir útskriftina.

Lestu meira →

Birt undir: kransablóm, kransakaka, marengsbomba, marengsterta, súkkulaðiterta, sumar, tertur, tertur með mynd, Útskrift

Styttist í sumarið

Sumardagurinn fyrsti nálgast nú óðfluga og víst að flestir landsmenn eru meira en til í að kveðja snjóinn og fagna vori og svo sumri. Við hjá Tertugalleríinu mælum alltaf með því að borin sé fram góð terta til að fagna sumri. Fáar tertur eru sumarlegri en Banana- og kókosbomban  okkar.

Lestu meira →

Birt undir: ratleikur, sumar, útivist

Haltu upp á vetrarsólstöður

Það er fátt yndislegra en vetrarsólhvörf. Þá er stutt til jóla, margir búnir eða langt komnir með jólaundirbúninginn og klukkurnar alveg að fara að klingja. Það er upplagt á vetrarsólhvörfum að bjóða upp á góðgæti með kaffinu í fyrirtækinu. Við hjá Tertugalleríinu mælum með ýmsu sem gott er að bjóða upp á. Þar á meðal er eplakakan með rommi, klassísku kleinurnar og þjóðlegar skonsur.

Lestu meira →

Birt undir: sól, sumar, Vetrarsólstöður

Fagnið sumrinu með tertusneið

Sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti. Fátt er skemmtilegra en að fagna lóusöng að sumri og hækkandi sól. Það má gera með gómsætri tertu frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Birt undir: banana og kókosbomba, kaffi, sumar, sumardagurinn fyrsti, tertur

Vandaðu valið á brúðarkjólnum og brúðartertunum

Þeir sem ætla að ganga í það heilaga í sumar þurfa að huga að mörgu. Það skiptir jafn miklu máli að vera í réttar brúðarkjólnum og hvers konar brúðartertum gestum er boðið upp á.

Lestu meira →

Birt undir: Brúðkaup, gifting, sumar, veisla

Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu

Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa.Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.

Lestu meira →

Birt undir: brúðkaup, giftast, gifting, sumar, veislur