Fréttir — tertugallerí
Ekki fara í kleinu - eigðu kleinur!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: kleinur, tertugallerí
Fáðu alla með í vorhreingerninguna með góðum veitingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Mars er genginn í garð og með honum hlýrra veður, leysingar og fleiri birtustundir. Það er akkúrat þá sem við tökum eftir því að við þurfum að fara í vorhreingerningu því birtan dregur fram rykið á mublum og ruslið sem læðist undan sjónum utandyra. Víða um heim, þar sem árstíðirnar eru fleiri en bara vetur og vor, tíðkast að nota þennan tíma árs til að skipta út vetrarfötunum í fataskápnum fyrir sumarfötin. Þótt við Íslendingar þurfum yfirleitt ekki mikið að pæla í þessu þar sem við getum nýtt vetrarfötin allt árið um kring þá er tilvalið að fara yfir fataskápinn...
- Merki: tertugallerí, veitingar
Haltu upp á sigra með tertu merktri fyrirtækinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Haltu upp á sigra og fagnaðu áfanga með tertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu starfsfélögunum á óvart með bragðgóðri tertu með merki fyrirtækisins eða félagsins, mynd eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Til að gleðja fólkið þitt er góð hugmynd að bæta við gómsætar tapas snittum við pöntunina eða jafnvel fallegar kokteilsnittur. Snittur eru fullkomnar fyrir fólkið þitt enda einfalt og þæginlegt að bjóða upp á snittur þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi.
- Merki: bragðgott, fögnuður, fyrirtækjatertur, kokteilsnittur, sigur, snittur, starfsfélagar, starfsmenn, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, tapas snittur, tertugallerí, þitt tilefni
Viltu eitthvað girnilegt í hádegismatinn?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ertu komin með pínu nóg af þessu venjulega? Það skiptir ekki máli í raun hvert tækifærið er, gómsætt og gullfallegt smurbrauð að dönskum hætti frá okkur í Tertugallerínu er alltaf frábær hugmynd. Þetta er auðveld ákvörðun! Pantaðu þetta góða gullfallega og girnilega danska smurbrauð sem allir gleðjast yfir. Ferðastu í huganum í hádeginu og hafðu hádegið danskt. Það er alltaf gott að breyta aðeins til. Til gamans gert - Auðvitað frábært ef til eru skreytingar á heimilinu sem minna á Danmörk. Skreyttu eldhúsið og deildu með okkur á Facebook, Instagram eða Twitter hvernig til tókst. Hafðu svo eitthvað svolítið sætt með...
- Merki: Deildu myndum, Facebook, Instagram, Smurbrauð, SmurbrauðHvítlauksHummus, SmurbrauðKarrýsíld, SmurbrauðRauðspretta, SmurbrauðRoastBeef, SmurbrauðRækjusneið, SmurbrauðSurimi, SmurbrauðTómatBasil, Tertugallerí, Twitter
Nýjung frá Tertugallerí: Smurbrauð að dönskum hætti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: fundarveitingar, fundir, kaffiveitingar, smurbrauð, snittur, tertugallerí, veisla, veisluveitingar