Fréttir

Nú styttist í jólin

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Lestu meira →

Birt undir: aðventa, jól, marengsterta, terta, tertur

Lúsíuhátíðin

Við Íslendingar höfum verið duglegir að ættleiða erlendar hefðir á undanförnum árum. Þannig eru æ fleiri veitingastaðir farnir að bjóða upp á gómsætan þakkargjörðarmáltíðir og hrekkjavakan er komin til að vera. Flestar þessara hefða koma frá Bandaríkjunum en sumar koma frá Norðurlöndunum eins og lúsíuhátíðin sem er farin að ryðja sér til rúms hér á landi.

Lestu meira →

Birt undir: aðventa, jól, súkkulaðikaka, terta, tertur

Aðventan nálgast

Það styttist óðum í fyrsta sunnudag aðventunnar og því má með sanni segja að jólin nálgist óðfluga. Í ár ber fyrsta sunnudag í aðventu upp þann 27. nóvember og því ráð að panta tímanlega ef þú vilt bjóða upp á ljúffengar kaffiveitingar frá Tertugallerí þennan dag.

Lestu meira →

Birt undir: aðventa, jól, terta, tertur

Gleðilegt nýtt ár!

Nú er árið 2015 senn á enda og landsmenn margir farnir að huga að nýju ári. Starfsfólks Tertugallerís Myllunnar þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða og óskar þér farsældar á árinu 2016.

Lestu meira →

Birt undir: Áramót, jól, terta

Tertugallerí óskar þér gleðilegra jóla

Við hjá Tertugalleríinu óskum landsmönnum til sjávar og sveita gleðilegra jóla og þökkum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða. Hafðu í huga að afgreiðslu- og pantanatími Tertugallerísins breytist yfir jólin. Lokað er á aðfangadag og fram að mánudeginum 28. desember.

Lestu meira →

Birt undir: gamlársdagur, Jól, Þorláksmessa

Kynntu þér opnunar- og afgreiðslutíma Tertugallerísins um jól og áramót

Nú líður senn að jólum. Afgreiðslu- og pantanatími Tertugallerísins breytist yfir stórhátíðirnar. Lokað er á aðfangadag og fram yfir sunnudaginn 27. desember. Lokað er líka á gamlaársdag og nýársdag. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma.

Lestu meira →

Birt undir: gamlársdagur, Jól, Þorláksmessa