Boltaterta með texta

Ein nýjasta vara okkar hjá Tertugallerí er Boltaterta með texta og hefur hún slegið rækilega í gegn. Tertan er eins og fótbolti og hægt er að láta t.d. rita nafn afmælisbarnsins og aldur á kökuna eða nafn íþróttafélags og flokk, allt eftir til

Lestu meira →

Birt undir: afmælisterta, boltaterta, súkkulaðiterta, terta, tertur

Finndu réttu tertuna fyrir afmælisveisluna

Það getur tekið á að undirbúa afmælisveislur, sérstaklega fyrir unga fólkið, sem getur verið gríðarlega kröfuhart á veitingar og veisluna almennt. Þá er gott að auðvelda sér verkið og fá bakarana hjá Tertugalleríinu til að baka afmælistertuna.

Lestu meira →

Birt undir: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla

Nú geturðu greitt með debetkorti í vefverslun okkar

Það er okkur sönn ánægja að greina frá því að nú getur þú greitt fyrir tertur sem þú kaupir hjá okkur í vefverslun Tertugallerísins með debetkorti. Áður var einungis mögulegt að greiða með kreditkorti á Netinu. Skoðaðu úrvalið hjá Tertugalleríinu og keyptu þér gómsæta tertu. Notaðu debetkortið þitt til ganga frá viðskiptunum á Netinu.

Lestu meira →

Birt undir: Afmæli, afmælisterta, debetkort